C-47 Skytrain, 45-879
Atvikið:
Í flugtaki á Keflavíkurflugvelli snerist vélin og missti flug. Minniháttar skemmdir og var gert við vélina í Keflavík.
Áhöfnin:
Hackett, Chester G. Jr flugmaður og áhöfn hans slapp.
Flugvélin:
Teg.: C-47 Skytrain
Framl.: Douglas Aircraft
S/N: 45-879
MSN: 16882/34138
Notandi: USAAF 1400ABGp, MATS
Ath.:
Douglas S/N: 45-879 lenti í mun alvarlegra slysi 21. nóvember 1955. Sjá: Refer to Report dated November 21. 1955
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube.