Super Constellation EC-121K Reg. 141 321 C/n / MSN 4445
Atvikið:
Viðhaldsvinna í flugskýli á Keflavíkurflugvelli. Vélin var á tjökkum og aðalhjól tekin upp til prófunar. Láspinni hafði ekki verið í réttri stöðu og tæknimaður lokaðist inni í hjólahúsinu. Hann kramdist til bana.
Áhöfnin:
Á ekki við. Flugvélin var inni í skýli.
Flugvélin:
Framl.: Lockheed Aircraft
Teg.: EC-121K
Numbers: Reg. 141 321 C/n / MSN 4445
Notandi: US Navy
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube