KB-29 Boeing, Superfortress. S/N 44-27260B 29 in flight minni

Atvikið:

Minniháttar óhapp í lendingu í mjög slæmu veðri. Viðgerð fór fram í Keflavík.

Áhöfnin:

Capt. Harrell Franklin og áhöfn hans slapp án meiðsla. 

Flugvélin:

Framl.: Boeing Wichita
Teg.: KB-29
S/N: 44-27260
Notandi: 33rd Bomb Squadron, 22nd Bomb Wing.
To 304th Aircraft storage Depot, Davis-Monthan AFB, AZ. 15. Feb. 1957

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
J.B. home page