P2V-7 Neptune, US Navy S/N 135563
Atvikið:
Neptune vélin hrapaði í lendingu á akstursbraut á Keflavíkurflugvelli. Ástæðan fyrir hrapinu var lending á akstursbraut fyrir mistök og flugvélin gjöreyðilagðist.
Áhöfnin:
Upplýsingar um áhöfn liggja ekki fyrir.
Flugvélin:
Framl.: Lockheed Aircraft
Teg.: P2V-7 Neptune
S/N: Navy 135563 C/N: 726-7020
Notandi: US Navy
Nánar um flugvélina: Wikipedia, YouTube