EC-121T Super Constellation S/N 55-121Lockheed R7V 2 c1953 300dpi

Atvikið:

EC-121 ók út á flugbrautina á leið í reglubundið æfingaflug. Skyndilega lagðist vinstra hjólastellið saman og vinstri vængurinn rakst í jörðina. Flugvélin snerist til vinstri og vængenda tankurinn rifnaði af og skemmdi bensíntankana. Eldur kviknaði og áhöfnin yfirgaf vélina. Vélin var mikið skemmd og dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Capt. James T Webb og 16 farþegar sluppu slysalaust.

Flugvélin:

Framl.: Lockheed Corporation
Teg.: EC-121T / L-049
S/N: 55-121
C/N: 1049A-4394
Notandi: USAAF

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
ASN
JB Web Page