Grumman SA-16A Albatross S/N 51-036, C/n G-111U.S. Navy Grumman HU 16

Atvikið:

Flugvélin kom ekki fram á ákvörðunarstað í flugi milli Íslands og Grænlands.

Áhöfnin:

Áhöfn + farþegar voru 5, talin af.

Flugvélin:

MFG: Grumman
TYPE: SA-16A Albatross
S/N: 51-036 C/n: G-111
Notandi: United States Air Force – USAF

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
ASN