Convair F-102A Delta Dagger, S/N 56-1396F 102 Delta Dagger

Atvikið:

2 Convair F-102A orustuþotur voru í könnunarflugi við austurströnd Íslands og voru komnar á stefnu til Keflavíkur. Hreyfill bilaði hjá annarri flugvélinni í 33.000 feta hæð og 185 km frá Keflavík. Flugmaðurinn Fudula, Eugene R. sveif vél sinni niður í 5.000 fet og varpaði sér út í fallhlíf eftir 75 km svif. Flugmaðurinn slasaðist ekki og veifaði hann félaga sínum með hægri hendi til að staðfesta það. Honum var síðan bjargað upp í þyrlu.

Flugvélin:

Framl.: Genaral Dynamics
Teg.: F102A Delta Dagger
S/N: 56-1396
Notandi: USAAF 57th Fighter Interceptor Squadron.. Operating from 1962 til 1973

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube  

Heimild:
Morgunblaðið 27. mars 1968

contentmap_plugin