F-100C Super Sabre S/N 54-1869600px F 100 Rogers Dry Lake

Atvikið:

F-100C-20-NA Suber Sabre 54-1869 hlektist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli. Vélin var í ferjuflug til 45th FDS í Sidi Slimane.

Áhöfnin:

Flugmaðurinn slasaðist alvarlega.

Flugvélin:

Framl.: North American
Teg.: F-100C Super Sabre
S/N: 54-1869
Notandi: USAF (United States Airforce)

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube.

Heimild:
Joe Baugher webpage