Douglas Skymaster C-54E (DC-4), 44-9068Douglas Skymaster C 54 at airfield

Atvikið:

Flugstjórinn hættir við flugtak í myrkri, nauðlendir með hjólin uppi. Talsverðar skemmdir á flugvélinni.

Áhöfnin:

Gaaselbract, N Jr. flugstjóri og áhöfn hans slapp.

Flugvélin:

Framl.: Douglas Aircraft Company
Teg: C54E
S/N: 44-9068
MSN: 27294
C/N: D0240
Notandi: CAC-23, ATC

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube.

Heimild:
J. F. Baugher home page.
contentmap_plugin