Skytrain S/N 45-879 C/N 16882
Atvikið:
Skytrain S/N 45-879 var að kanna flugvelli á norðurlandi með það í huga að koma upp varaflugvöllum fyrir Varnarliðið. Þann 12.3.1953 hlektist S/N 45-879 á í flugtaki á Blonduósi. Gert var við minniháttar bilun á staðnum.
21.11.1955 flaug 45-897 í klettabelti í norðuhlíð Akrafjalls. Flugvélin gjöreyðilagðist og áhöfnin 4 menn fórust.
Áhöfnin:
G.W. Lake flugstjóri og áhöfn hans sakaði ekki.
Flugvélin:
Framl.: Douglas Aircraft
Teg.: C-47D
S/N: 45-897 C/N: 16882
Notandi: US Navy
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube.