C-47 Skytrain, 49-2618
Atvikið:
Flugvélin var í ferjuflugi og laskaðist við akstur á hliðarbraut í Keflavík. Vélinni breytt til úðunar skordýraeiturs 8. maí 1971. Afskráð (WFU)1 22. febrúar 1977.
Áhöfnin:
Culbertsson, Lonard D. og áhöfn hans slapp.
Flugvélin:
Teg.: C-47 Skytrain
Framl.: Boeing Aircraft
S/N: 49-2618
Notandi: MAT
Nánar um flugérlina: Wikipedia, Youtube.
Source:
J.B Home Page
1(WFU - Withdrawn From Use)