B 29 in flight minni

KB-29M Superfortress, 44-27329

Atvikið:

Minniháttar óhapp í flugtaki í Keflavík. Flugvélin bar gælunafnið „Piece on Earth“. Síðast í notkun í Kadena AB, Okinawa 9. febrúar 1955.

Áhöfnin:

Wilhelm, Floyd E. og áhöfn hans slapp.

Flugvélin:

S/N: 44-27329
Framl.: Boeing Wichita
Teg.: KB-29
C/N:
Notandi: USAAF 301st Air Refueling Squadron, 302 Bomb Group

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Source:
J. Bauger