Delta Dagger F-102A S/N 56-1321
Atvikið:
Flugvélin hrapaði í sjóinn um 30 km. norður af Keflavíkurflugvelli. Maj. Cronin var á leið til Keflavíkur úr æfingarflugi í fylgd annarar F-102 vélar sem Maj. Owen flaug vegna bilunar í fjarskiptabúnaði í vél Cronins. Owen missti sjónar af Cronin í skýjaþykkni en sá síðar eld og brak á sjónum. Leit stóð yfir í tvo daga þrátt fyrir slæmt veður en bar ekki árangur.
Áhöfnin:
Maj. Cronin, John E. flugmaður fórst.
Flugvélin:
Framl.: Convair
Teg.: F-102A-75-CO, Delta Dagger
S/N: 56-1321
Notandi: USAAF 57th FIS
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube