Delta Dagger F-102A S/N 56-1321F 102 Delta Dagger

Atvikið:

Flugvélin hrapaði í sjóinn 30 km. frá Keflavíkurflugvelli. Fram að því hafði 57. flugsveit ekki lent í slysi i tæp 5 ár. Nánari upplýsingar um atvikið liggja ekki fyrir.

Áhöfnin:

Gronin, John E. flugmaður bjargaðist.

Flugvélin:

Framl.: Convair
Teg.: F-102A-75-CO, Delta Dagger
S/N: 56-1321
Notandi: USAAF 57th FIS

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube  

Heimild: 
List of accidents and incidents military aircraft (1960-1974)