C 118 Douglas

C-118A (DC-6) S/N 53-3257

Atvikið:

C-118A flutningaflugvél var í skýli 885 á Keflavíkurflugvelli þegar eldur kvknar inni í flugvélinni. Yfirmaður slökkviliðsins sagði: Ég sá að eldurinn var inni í vélinni. Afturhurð vélarinnar var opin og eldurinn stóð þar út og alt inni í vélinni var að brenna. Slökkviliðið náði fljótt stjórn á eldinum.
Á meðan þetta stóð yfir var starfsmaður handtekinn og grunaður um íkveikju.
Hann var fúll í skapi og varð að yfirgefa flugsveitina fljótlega.

Áhöfnin:

Á ekki við, flugvélin var inni í skýli.

Flugvélin:

Framl.: Douglas Aircraft
Teg.: Douglas C-118A (DC-6)
S/N: 53-3257
Notandi: US Navy

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
ASN
White Falkon  7. Okt. 1983