DH 103 Hornet, VW959, De Havilland Hornet F1

Atvikið:

Hornet VW959 tók á loft af HMS Eagle 1. 9. 1953. Hægri hreyfill vélarinnar bilaði og var henni nauðlent á Keflavíkurflugvelli. Ekki þótti borga sig að gera við vélina. Voru helstu stjórntæki fjarlægð og hún skilin eftir í Keflavík.

Áhöfnin:

Commissioned Pilot A.R.Warren
Lieutenant (RN) D.J.Melhuish

Flugvélin:

Framl.: De Havilland DH.103 Hornet, Sea Hornet NF21
Registration: VW959
Construction Number: Unknown
Notandi: Royal Navy
Flugsveit: 809 Squadron (Starfaði ekki á Íslandi)

1955 var vélin flutt á Eiðistorg á Seltjarnarnesi og höfð til sýnis. 1957 var vélin fjarlægð á óþekktan stað.

Details on aircraft: WikipediaYoutube

Source:
Stig Jarlevik, Air Britain member 09564
R. Sturtivant, M. Burrow, L Howard, Fleet Air Arm Fixed-Wing Aircraft since 1946. 2004
SOC 30.10.1953.