R4D-6 Douglas DC3, 150187
Atvikið:
Í flugtaki á Þórshafnarflugvelli 25. júlí 1969 hlekktist Douglasvélinni R4D-6 C/N 20842 á. Vélin skemmdist það mikið að ekki þótti borga sig að gera við hana og var hún skilin eftir rétt við flugvöllin.
Í mörg ár notaði bóndinn á Sauðanesi skrokkinn sem skjól fyrir sauðfé.
Áhöfnin:
Russel W. Sims Jr. flugmaður og Daniel A. Blacker aðstoðarflugmaður sluppu.
Fluvélin:
Teg.: Douglas C-117D
Framl.: Douglas Aircraft
S/N: 42-150187
C/N: 20842
Notandi: United States Navy
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube.