C-117D Douglas 42-92722C 47 Skytrain Dakota

Atvikið:

Þann 21. nóvember 1973 varð Douglas C-117D R4D-8 17171 frá Bandaríska sjóhernum á leið frá Höfn í Hornafirði til Keflavíkur að nauðlenda á Sólheimasandi vegna veðurs. Lendingin tókst vel, áhöfnin slapp ómeidd og flugvélin lítið skemmd. Á þessum tíma var Bandaríski sjóherinn að hætta notkun á Douglas C-47 (C-117) og í staðinn fyrir að gera við vélina var tekið úr henni allt sem nýtilegt var og hún skilin eftir á sandinum.
Síðan hefur flakið verið geysi vinsælt myndefni ljósmyndara og ferðamanna.

Áhöfnin:

Slapp ómeidd.
Capt. Wicke, James flugmaður
Lt. Fletcher, Gregory aðstoðarflugmaður

Flugvélin:

Framleiðandi: Douglas Aircraft
Tegund: Douglas C-117D
S/N: 42-92722
C/N: 43309
Notandi: US Navy

Nánar um vélina: WikipediaYoutube.

www.amazingiceland.is

Heimild:
ASN, Joe Baugher
Morgunblaðið 22. nóvember 1973
Tíminn 22. nóvember 1973

contentmap_plugin