B-17G Flying Fortress, 44-83516
Atvikið
Fljúgandi virki (44-83516) nauðlenti á Meeks Field (Keflavík) vegna elds. Vélin dæmd ónýt.
Áhöfnin
Capt. Clarke, Arthur M. og áhöfn hans sluppu ómeiddir
Flugvélin
Framleiðandi: Boeing Company
Tegund: B-17G (G = Incr. number of guns in nose section)
S/N: 44-83516
C/N: 32157
Operator: ATC
Nánar um vélina Wikipedia, Youtube
Heimild: USAAF accident monthly reports.