Thunderbolt P-47D-22-RE S/N 42-26092P47 on ground

Atvikið:

Vélinni hlekktist á í lendingu á Reykjavíkurflugvelli. Dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Teisher, Henry J. slapp án meiðsla.

Flugvélin:

Framl.: Republic Aviation
Teg.: P-47D-22-RE Thunderbolt
S/N: 42-26092
Notandi: USAAF 33 Squadron, 342 Composite Group.
Flugsveitin notaði P-47 vélar á Íslandi frá því í maí 1944 til loka stríðsins í júní 1945

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild: 
USAAF Aircraft loss record