B-17G Boeing, S/N: 44-8685
Atvikið:
44-8685 hlektist á í flugtaki á Keflavíkurflugvelli. Vélin skemmdist mikið.
Áhöfnin:
James A. Burgess og áhöfn hans slapp.
Flugvélin:
Framl.: The Boeing Company
Teg.: B-17G
S/N: 44-8685
Notandi: 8th AF Dec. 8, 1944
Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube
Heimild:
USAF Aircraft Loss sheet.