B-17G, S/N 43-37928B 17 Boeing Flying Fortress2

Atvikið:

Flugvélin var verulega skemmd eftir slys á akstursbraut á Meeks Field í Keflavík Ísland. Flugvélin var á leið til baka til Bradley.

Áhöfnin:

Sluppu allir (9) ómeiddir.

Flugvélin:

Framl.: Boeing Corporation
Teg.: B-17 G
REG: 43-37928
OPS: Aircraft 851 BS, 490th BG, 8th AF

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

Heimild:
USAF Aircraft loss sheet.