The Incident:
Mosquito KA197 frá Hq Ferry Command RAF (No 45 Atlantic Transport Group), var í ferjuflugi til Englands um Ísland. Í flugtaki á Reykjavíkurflugvelli snerist vélin og stór skemmdist. Dæmd ónýt.
Áhöfnin:
Tveggja manna áhöfn slapp.
Flugvélin:
Manufacturer: de Havilland
Type: DH Mosquito FB Mk 26
Registration (S/N): KA197
Operator: Hq Ferry Command RAF (No 45 Atlantic Transport Group)
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube