de Havilland, DH 98 Mosquito FB Mk 26, s/n KA153de Havilland Mosquito Formation 1942

Atvikið:

Mosquito KA153 frá Hq Ferry Command RAF (No 45 Atlantic Transport Group), var í ferjuflugi til Englands um Ísland. Af óþekktum ástæðum hrapaði flugvélin rétt áður en hún náði inn á flugbraut um 2 km. frá miðbæ Reykjavíkur. Vélin gjöreyðilagðist.

Áhöfnin:

F/O F W Clarke (21 years) Pilot RAF - fórst.
F/Lt K H Grist. Navigator RCAF - fórst.

Flugvélin:

Framl.: De Havilland
Teg.: DH Mosquito FB Mk 26
Registration (S/N): KA153
Notandi: Hq Ferry Command RAF (No 45 Atlantic Transport Group)FO Farnley William Clarke 2

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
ASN database
Fossvogskirkjugarður.
Bob Collis: Photo of Fernley W. Clarke

contentmap_plugin