Douglas C-47, S/N 41-18505

Atvikið:

Að kvöldi 5. ágúst 1945 heyrðist flugvélargnýr í Selvogi. Stuttu síðar heyrðist í flugvél yfir Reykjavík. Áhöfnin augljóslega fann ekki flugvellina og var að hringsóla yfir Reykjnesskaga í two klukkutíma í mikilli þoku. Um miðnætti sá áhöfnin bæinn Nes í Selvogi og ákvað að lenda á túninu en hafði ekki nema um 50 til 70 metra. Lendingin gekk vel en vélin rakst á heysátu og skar túnið, stöðvaðist svo við giringu hlaðna úr grjóti. Hjólabúnaður og neðrihluti skrokksins skemmdist talsvert og var vélin dæmd ónýt.
Vélin var í herfluttningum frá Base Valley í Wales til Reykjavíkur.

The Crew:

Hagen, Adam G. flugstjóri og 12 manna áhöfn og farþegar sluppu.C 47 Skytrain Nes Selvogur

Flugvélin:

Douglas C-47-DL
S/N: 41-18505 c/n: 4597
Notandi: USAAF, 8th AF UK

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube.

Heimild:
Stryjaldarárin á suðurlandi, Guðmundur Kristinsson
Friðþór Eydal
USAAF aircraft loss record
 
contentmap_plugin