P-47D-22-RE Thunderbolt, s/n 42-26083P47 in formation

Atvikið:

Flugvélin var mikið skemmd eftir nauðlendingu með hjólin uppi á sandsfjöru. Vélin var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Lane, Warren J slapp.

Flugvélin:

Framl.: Republic Aviation Corporation
Teg.: P-47D-22-RE
S/N: 42-26083, Code No 24
Notandi: USAF 33FS 342 CG

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Slysstaðurinn var skoðaður af stridsminjar.is 4. júlí 2015. Ekkert var sjáanlegt af vélinni. Sjá hér.

Heimild: 
USAF loss sheet
contentmap_plugin