Republic Thunderbolt P-47D-22-REP47 in the air 1

The Incident:

Tvær Thunderbolt vélar #24 og #26 voru í venjubundnu eftirlitsflugi á Faxaflóa þegar búnaður sem stjórnar skurði á skrúfu annarar vélarinnar #26 bilar og vélin verður stjórnlaus. Flugmaðurinn kastar sér út í fallhlíf en kemur illa niður og slasast talsvert á fæti. Vélin hrapar við Hvíta og gjöreyðileggst.

Áhöfnin:

1St Lt. Kenneth L. Collings, slapp en slasaður.

Flugvélin:

Framl.: Republic Aviation
Teg.: P-47D-22-RE Thunderbolt.
S/N: 42-26085
Notandi: USAAF 33 Squadron, 342 Composite Group
Flugsveitin notaði P-47 vélar á Íslandi frá maí 1944 til stríðsloka í júní 1945.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF Aircraft loss record

contentmap_plugin