Catalina  Canso A S/N 11066Catalina PBY view from above

Atvikið:

Vélin týndist í kafbátaleitarflugi suður af Ísland. Vélin hugsanlega skotin niður en það er óstaðfest.

Áhöfnin:

Allir taldir af.
Oscar George Solmundsson F/O (P)
Leslie Charles Martin F/O (P)
John William Hart F/O (WAG)
William Calder Jackson F/L (N)
Alexander George Thomson F/L (WAG)
William Leonard Greer WO2 (WAG)
Ralph Gordon MacNeil FS (FE)
John Robert Mac Connell FS (WAG)
Lloyd Sinclair Bentley FS (FE)
Lík Oscars Georgs Solmundssonar fannst 5. maí suður af Vestmannaeyjum.
„Andvana lík hans var fundið og tekið úr sjó í námunda við Vestmannaeyjar 5. maí s.l. og samdægurs veitt sjávargreftrun með tilhlýðilegum heiðri og helgisiðum.“ úr minningargrein B. A. Bjarnasonar

Flugvélin

Mfg.: Canadian Vickers, Montreal
Type: Canso A
S/N: 11066, ID letter: O, C/N: CV 381
Notandi: RCAF 162 Squadron.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
RCAF 162 Squad. History
FoS Sept. 1999
Minningargrein B. A. Bjarnason
contentmap_plugin