B-24M Liberator, s/n: 44-50535B 24 Liberator skuggi

Atvikið:

S/N 44-50535 var í ferjuflugi frá Bandaríkjunum til Englands. Vélin fór í loftið í Keflavík kl. 11:15. Tveir bændur á Nesjum voru við vinnu úti við er þeir sáu stóra flugvél koma úr vesturátt og flaug út á sjó en hrapaði í sjóinn um 2 mílur frá landi. Stjórnstöð hersins í Reykjavík var látin vita og stuttu síðar leituðu nokkrar flugvélar svæðið án árangurs.

Áhöfnin:

David G Koch og áhöfn hans fórust í slysinu.

Flugvélin:

Mfg.: Consolidated Aircraft
Type: B-24M Liberator
B-24M útgáfan var síðast útgáfan af Liberator vélinni. Samtals voru 19.256 vélar smíðaðar og 2.593 flugu aðeins frá verksmiðju til niðurrifs.
S/N: 44-50535
Notandi: USAAF Transport Command.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

contentmap_plugin