B-24M Liberator, S/N 44-50580
Atvikið:
Minniháttar óhapp við akstur meðfram flugbraut. Gert var við vélina í Keflavík
Áhöfnin:
Schroeder, Paul A. flugmaður slapp, upplýsingar um afdrif áhfnarinnar eru ekki til staðar.
Flugvélin:
Mfg.: Consolidated Aircraft
Type: B-24M Liberator (Heavy Bomber)
S/N: 44-50580
Notandi: Air Transport
Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube