Lockheed Hudson Mk III, FK743Hudson RAF

Atvikið:

26. mars kl. 01:29 GMT fór Hudson AD L (FK743) í hefðbundið veðurathugunarflug. Síðast heyrðist frá vélinni kl. 09:55 GMT þegar flugmaðurinn óskaði eftir QDM (segulstefnu). Það er svo 31. mars sem sem önnu vél frá 251. flugsveit kom auga á flakið af AD L 63°55"N, 21°48"V, 26 km. suðaustur frá Reykjavík. Líkamsleyfar áhafnarinnar voru svo sóttar 9. apríl og jarðsettar í Fossvogskirkjugarði þrem dögum síðar.

Áhöfnin:Image0176

Pilot Officer J.J .Yule, RCAF 
Flying Officer T. Mac Lincoln RCAF, wireless operator / air gunner, 25 ára
Flight Lieutenant N. Smith RAF, navigator, 29 ára
Flying Officer W. Edmondson RCAF, wireless operator / air gunner
Sergeant A.R. Simmonds RAFVR (Volunteer Reserve) Met Air observer, 19 ára

Flugvélin: 

Lockheed Hudson Mk. III
S/N FK743
Squadron Code: AD-L
Flugsveit: RAF No. 251 (Hlutverk sveitarinnar var leit og björgun auk veðurathugana, sveitin var sett saman úr 279. Squadron og 1407 Flight).

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Slysstaðurinn var skoðaður af stridsminjar.is 14. maí 2011 ÓM ÞM

Ian Robson útvegaði mynd af P/O J.J. Yule sem faðir hans F/S M.E Robson tók 1944 og hópmyndina af RCAF 1944.
Jim Edmondson sendi okkur mynd af áhöfninni. Frændi hans William er aftastur á myndinni. Yule lengst til hægri.

 

 

 

contentmap_plugin