Avro Anson Mk 1, C/N: LT 250CF15 Avro Anson ZK RRA 040415 01

Atvikið

Flugvélin var í fluttningum milli Reykjavíkur og Hornafjarðar.
Af óþekktum ástæðum er vélinni nauðlent með hjólin uppi á snæviþakinni hraunbreiðu.

Áhöfnin

3 RAF flugmenn.
Einn alvarlega slasaður hinir tveir minna.

Flugvélin

Framleiðandi: Avro
Tegund: Anson Mk1, multirole aircraft primarily a trainer
C/N: LT250, Code AD „O“
Operator: RAF 251 Squadron.
251. flugsveit var endurvakin 1. ágúst 1944, úr No. 279 Squadron og No. 1407 Flight.
Tilgangurinn var björgunarstarf og veðurathuganir útfrá Reykjavík til 30. október 1945

Nánar um vélina: Wikipedia, Youtube

Slystaðurinn var skoðaður af  „stridsminjar.is” 19. júlí 2010. ÓM/ÞM

contentmap_plugin