B-17G Boeing Flying Fortress, S/N 44-8597B 17 Boeing Flying Fortress2

Atvikið:

B-17 S/N 44-8597 verður fyrir hnjaski í akstri á akbraut. Fárviðri var á svæðinu og B-17G verður fyrir talsverðum skemmdum.

Áhöfnin:

Capt. Whitson Warren P. Jr. og áhöfn hans slapp án meiðsla.

Flugvélin:

MFG: Boeing Aircraft
TYPE: B17G
S/N: 44-8597
Notandi: USAAF

Nánar um flugvélina: Wikipedia,Youtube

Heimild:
USAAF Loss List.