P-40N Warhawk, S/N 42-105619
Atvikið:
S/N-105619 hlektist á í lendingu á Meeks (Keflavíkur) flugvelli. Skemmdir voru minniháttar og gert var við flugvélina á staðnum.
Áhöfnin:
Boehner, Ernest J. Slapp ómeiddur
Flugvélin:
MFG: Curtiss Wright Corporation
TYPE: P-40N Warhawk
S/N: 42-105619
Flugvélarnar voru notaðar á Íslandi frá 6. ágúst 1941 til 9. júní 1945.
Nánar um flugvélina: Wikipedia. Youtube
Heimild:
USAAF Loss Record