Curtiss Wright RP-40C Tomahawk, S/N. 41-13345
Atvikið:
S/N 13345 fór á nefið í lendingu, minniháttar skemmdir urðu á vélinni og var gert við 41-13345 í Reykjavík.
Áhöfn:
Custy, John J. slapp óslasaður.
Flugvélin:
MFG: Curtiss Wright Corporation
TYPE: RP40C Curtiss Tomahawq.
RP-40 : Nokkrum P-40s var breytt í könnunarvélar (reconnaissance aircraft)
S/N: 41-13345
Nánar um flugvélina: Wikipedia. Youtube
Heimild:
USAAF Accident Record.