Curtiss Wright P-40N Warhawk SN. 42-105430P 40 Curtiss Warhawk in flight

Atvikið:

S/N 42-105430 hlektist á í lendingu á Meeks Field (Keflavík). Skemmdir urðu á vélinni sem gert var við í Keflavík.

Áhöfn:

Beach, Robert C. Slapp óslasaður. 

Flugvélin:

MFG: Curtiss Wright Corporation
TYPE: P-40N
S/N: 42-105430

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF Accident Record