Lockheed Ventura L-18, AE 806Ventura PV 1 litil

Atvikið:

Ventura AE806 fór í loftið kl. 10:51 á Reykjavíkurflugvelli. 5 mínutum síðar bilar annar hreyfill vélarinnar og kviknar í honum. Nauðlending var reynd en vélin brotlenti á flugvellinum.

Áhöfnin:

Fjögra manna áhöfn vélarinnar fórst og eru flugliðar jarðsettir í Fossvogskirkjugarði.
R.78691 Warrant Officer K.W. Norfolk, Pilot RCAF age 27
412880 Warrant Officer N.G. Hickmott, wire less operator/air gunner, RNZ Airforce. Age 27
414503 Warrant officer T.C. Hosken, wire less operator/air gunner, RNZ Airforce. Age 23
Flying Officer J.A. Banks, Pilot RAF. Age 21

The Aircraft:

The Lockheed Ventura L-18, einning nefnd Lockheed B-34 Lexington,
No: AE 806
Notandi: (RAF 21 Squadron)

Nánar um vélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
Bréf frá John Norfolk Oman, 8. júní 2019

contentmap_plugin