UC 45 Exspeditor Beechcraft

UC-45E Beachcraft Expeditor  S/N 43-33285

Atvikið:

Af óþekktum ástæðum hrapaði vélin stuttu eftir flugtak. Heimildir segja að vélin hafi hrapað nálægt Camp Baker en er óstaðfest. Vélin skemmdist mikið.

Áhöfnin:

Clair William A. flugmaður og farþegar komust lífs af.

Fluvélin:

Mfg. Beach Aircraft Corporation
Type: UC-45E Trainer and Utility Aircraft
S/N: 43-33285 C/N 4782
Notandi: USAAF 342 Composite Group Head Quarters. 33285 var notuð til æfinga og snatt.

Nánar um flugvélina: Wikipedia, YouTube

Eftir viðgerð og breytingar í Model 18 í mars 1947 var vélin seld Flugfélagi Íslands. 25. septeber sama ár hlektist vélinni á í flugtaki í Vestmannaeyjum, áhöfn og farþegar sluppu ómeydd.

Heimild:
USAAF Loss list

 

contentmap_plugin