L1A Stinson, S/N 41-19078Stinson Vigilant litil

Atvikið:

Vélinni hlektist á í lendingu. Skemmdist mikið og var dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Lt. Archer, Max M. slapp.

Flugvélin:

Mfg. Stinson Aircraft Corporation
Type: Stinson L-1 Vigilant
S/N: 41-19078
Notandi: USAAF 4SrS, 2 SrG
Stinson Vigilant vélar höfðu ýmis hlutverk í Seinni-heimsstyrjöldinni ss. að draga svifflugur, eftirlit, leit og björgun og fluttningar. Á Íslandi voru þær mest notaðar af yfirmönnum í ferðum milli flugvalla.

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube

Heimild:
USAAF loss list.
contentmap_plugin