P-47 Thunderbolt, s/n 42-26100P47 in the air 1

Atvikið:

Latham flugmaður var í flugataki á leið í eftirlitsflug á Faxaflóa. Í flugtakinu reyndist hreyfill vélarinnar ekki skila fullu afli og kviknaði í honum. Stuttu eftir flugtak stökk flugmaðurinn út í fallhlíf og kom niður heill á húfi. Flugvélin kom niður skammt frá Vogshól.

Latham flugmaður lenti í svipuðu atviki þann 13. júní sama ár við Húsatóftir.

Áhöfnin: 

Latham, Thomas J. slapp

The Aircraft: 

Republic P-47 Thunderbolt
S/N: 42-26100
Aircraft reg.:
USAAF
Squadron/Unit: 33. FS 342 CG.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Slysstaðurinn var skoðaðar af stridsminjar.is 9. október 2010.

Heimild:
Joe Bouger Home page.

contentmap_plugin