Republic Thunderbolt P-47D, S/N 42-26086P47 in formation

Atvikið:

Nauðlending með hjólin uppi. Vélarbilun, flugvélin mikið skemmd.

Áhöfnin:

Martin, Clifford F. slapp.

Flugvélin:

Gælunafn: „Big Bastard“
Mfg.: Republic Aviation
Type: P-47D-22-RE (Fighter-bomber)
S/N: 42-26028 Code # 27P 47 Big Bastard at Patterson Field
Notandi: USAAF 33 Fighter Squadron, 342 Composite Group
Flugsveitin notaði P-47 vélar á Íslandi frá 1944 til 1945.

Nánar um flugvélinaWikipediaYoutube

contentmap_plugin