P-47 Thunderbolt, s/n: 42-26093P47 in formation

Atvikið

Klukkan 8:55 var Lt. Thomas J. Latham á heimleið úr æfingarflugi þegar eldur kviknar í hreyfli vélarinnar. Latham kastar sér út í fallhlíf en vélin kom niður í gróft hraunið vestur af Húsatóftum.

Áhöfnin:

Lt. Thomas J. Latham slapp.

Flugvélin:

Mfg: Republic Aviation
Type: Thunderbolt P-47D-22-RE, Fighter-bomber
S/N: 42-26093 Code # 34
Notandi: USAAF 33 FS, 342 CG

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

stridsminjar.is skoðuðu slysstaðinn 9. júní 2012. ÓM, ÞM, Jim Lux.

Heimild:
USAAF Loss list.
contentmap_plugin