P-47 Thunderbolt, s/n: 42-26096P47 in the air 1

Atvikið:

Flugvélin hrapaði í sjóinn 5 mílur suðaustur af Reykjanesi. Ástæðan fyrir hrapinu er ekki kunn.

Áhöfnin:

Lt. Thompson, James E. fórst (skráður týndur í slysaskýrslu)

Flugvélin:

Mfg: Republic Aviation
Type: Thunderbolt P-47D-22-RE, Fighter-bomber
S/N: 42-26096 Code # 37
Notandi: USAAF 33 FS, 342 CG

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
USAAF Loss list.
contentmap_plugin