P-40N Warhawk, s/n: 42-105456P 40 Curtiss Warhawk in flight

Atvikið:

Mourne flugmaður var í eftirlitsflugi suður af Íslandi. Hreyfill vélarinnar bilaði og flugmaðurinn stökk út í fallhlíf í 1700 feta hæð. Flugvélin skall í norðaustur hlíð Helgafells og gjöreyðilagðist. Flugmaðurinn sveif í fallhlífinni vestur fyrir Hamarinn og endaði í sjónum skammt frá landi. Kylfingar á golfvellinum urðu vitni að atburðinum og hjálpuðu flugmanninum í land.

Áhöfnin:

Capt. Mourne, Mark J slapp ómeyddur.

Flugvélin:

Framl.: Curtiss-Wright Corporation
Teg.: P-40N, Warhawk
S/N: 42-105456
Notandi; USAAF 33 Fighter Squadron, 342 Composite Group.

P-40 flugvélar voru notaðar á Íslandi fra´6. ágúst 1941 til 9. júní 1945.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube


Heimild:
USAAF Loss List
contentmap_plugin