P-40K Warhawk, S/N 42-46013

Atvikið:
p40 05

Pilot Flowers, Revis G. var á eftirlitsflugi og hrapaði í sjóinn.
Ekki er vitað um staðsetningu á slystaðnum né ástæðu fyrir slysinu.

Áhöfnin:

Flowers, Revis G. †

Flugvélin:

Framl.: Curtiss-Wright Corporation
Teg: P-40K, Warhawk
S/N: 42-46013
Notandi: USAAF 33 Fighter Squadron, 342 Composite Group.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube 

Heimild: USAAF Loss Record