Curtiss P-40K Warhawk, S/N 42-46038

Atvikið:

Óhapp í lendingu, minniháttar skemmdir á flugvélinni. (Gert var við vélina í Reykjavík)
P 40 Curtiss Warhawk in flight S/N 42-36038 var send til USA 5. september 1944 og dæmd ónýt 28. nóvember 1944.

Áhöfnin:

Scettler, John D. slapp.

Flugvélin

Framl.: Curtiss Wright Corporation
Teg.: P-40K, Warhawk
S/N: 42-46038
Notandi: USAAF 33 Fighter Squadron, 342 Composite Group
Flugsveitin notaði P-40 flugvélar á Íslandi frá 6. ágúst 1941 til 9. júní 1945.

Details on aircraft: WikipediaYoutube

Source: USAAF Monthly loss list.
contentmap_plugin