UC-64A Mk. IV Norseman, s/n 43-5134
Atvikið:
Flugvélin var á leið til Keflavíkur í slæmu veðri, hvassviðri og sjókomu. Um kl. 15:00 brotlenti vélin og rann á snæfi þakinni hraunbreiðu áður en hún stoppaði og sprakk. Verðir í Camp Cameron á Núpafjalli tilkynnt um slysið.
Áhöfnin:
Áhöfn og farþegar fórust allir.
Lt. John J. Custy, pilot
Robert R. Richt
Antony P. Colombo
Leonard T. Damerval
Floyd C. Van Orden
Flugvélin:
Noordyn Norseman UC-64 Mk IV
S/N: 43-5134
Notandi: USAAF
Squadron: 33rd FS.
Nánar um flugvélina: Wikipedia, www.norsemanhistory.ca