Martin PBM-3S Mariner, BUNO 6540800px Martin XPBM 1 Mariner in flight c1939

Atvikið:

Vélin var að fylgja skipalest þegar eldsneytið þvarr. Mjög slæmt var í sjóinn þegar flugmaðurinn nauðlenti vélinni og sökk hún á fimm mínútum. Staðsetning 10°25N 78°45W.

Áhöfnin:

Áhöfninni var bjargað um borð í USS Rockaway (AVP-29)

Flugvélin:

Mfg.: Glenn L. Martin Company
Type: Martin PBM-3S Mariner
S/N: BUNO 6540 (MSN 2995)
Notandi: USN VP-74 Bomber Squadron.
Flugsveitin starfaði á Íslandi frá 9. ágúst 1941 til 9. júní 1945.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
VP-74 Mishap Summary