Lockheed Hudson Mk.IIA, FH361Hudson RAF


Atvikið:

Hudson FH361 fór í flug frá Reykjavík Kl. 02:02 í veðurathugana og könnunarflug. Í flugtakinu virtist allt vera eðlilegt. Nokkrum mínútum síðar ca. 5 km frá flugvellinum flýgur vélin beint og er á austlægri stefnu í ca 500 ft. hæð. Þá sést vélin í mikilli vinstri beigju. Það er talið að vélin hafi ofrisið og hafi hrapað stjórnlaust til jarðar. Slysstaðurinn hefur ekki fundist.

Áhöfnin:

Allir um borð fórust.
Flight Lieutenant C.A.Pain RAFVR (Pilot)†
Wireless Operator B.G Blatch RAAF (Navigator) †
Wireless Operator L.C.De Garis RAAF (Navigator)†
Sgt D.H. Bowdidge RAFVR (Wireless Operator/Air Gunner)†
Sgt. R. Winterburn RAFVR (Wireless Operator/ Air Gunner)†

Flugvélin

Mfg. : Lockheed Corporation
Type: Hudson Mk.IIA
S/N: FH361
Notandi: RAF 251 Squadron.
251. Squadron var endurvakin og sett saman 1. ágúst 1944 úr 279. Squadron og 1407 Flight og sinnti björgunar og veðurathugunar flugi frá Reykjavík, síðan lögð niður 30. október 1945

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
RAF 251 History
Fossvogskirkjugarður