PBY-5A, Canso A, BUNO 9842 Code „B“Catalina PBY landing on water

Atvikið:

Canso 9842 skilaði sér ekki til Reykjavíkur úr eftirlitsflugi suður af Íslandi. Tveimur dögum áður hafði F/O L. Sherman og áhöfn hans sökkt þýskum kafbát U-980.

Áhöfnin:

Flying Officer L. Sherman og áhöfn hans var talin af.
Flying Officer F.W. Lawrence
Flying Officer R.R. Ward
Flying Officer J.L Harrison
Flying Officer G.W. Besley
Flight Sergeant M.A Gislason
Flight Sergeant F.R. Dreger
Sergeant J.E. Roberts

Flugvélin:

Mfg.: Canadian Vickers, Montreal
Type: PBY-5A, Canso A
BUNO: 9842, Code letter „B“
Operator: Royal Canadian Air Force (RCAF) No. 162 Squadron.

Flugsveitin hafði bækistöðvar í Skerjafirði í Reykjavík frá því janúar 1944 fram í maí 1945. Í júní og júlí 1944 hafði sveitin bækistöðvar í Wick í Skotlandi. Í stríðinu sökkti sveitin 5 þýskum kafbátum, átti þátt í að sökkva einum og laskaði einn.

Nánar um flugvélina: WikipediaYoutube

Heimild:
RCAF 162 Squadron History