C-47-DL, S/N 41-18514, C/N 4606C 47 Skytrain Dakota

Atvikið:

S/N 41-18514 var í vörufluttningum. Í lendingu á Melgerðismelum snerist vélin, rakst harkalega í brautina og skemmdist verulega. Dæmd ónýt.

Áhöfnin:

Lt. Carbine, Thomas J og áhöfn hans bjargaðist.

Flugvélin:

Mfg.: Douglas Aircraft Company
Type: C-47-DL Military transport aircraft. (D = Douglas, L = Cold Weather Operations)
S/N: 41-18514, C/N 4606
Operator: USAAF North Atlantic Wing ATC, from July 6, 1943

Nánar um flugvélina: Wikipedia, Youtube.

Heimild:
ASN
USAAF loss list
Fold3.com
contentmap_plugin